fimmtudagur, 31. desember 2009

Gleðilegt ár

Síðastliðna 6 mánuði hef ég dvalið við störf í Afganistan. Eftir frí hér heima yfir jól og áramót mun ég halda þangað aftur nú í byrjun nýs árs og að óbreyttu dvelja þar fram á næsta sumar.

Heima er þó best.

Þakka ég öllum þeim sem hafa gefið sér tíma til að lesa það sem hér hefur verið ritað.

Þessi færsla er númer 100 á árinu 2009 og jafnframt sú síðasta.

Næsta blogg verður á nýju ári.

Ég óska lesendum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs.

3 ummæli:

  1. gleðilegt ár, sjáumst í sandkassanum - E

    SvaraEyða
  2. Ahugaverd lesning yfirleitt her, gledilegt ar og farsæl størf i Afganistan.

    SvaraEyða
  3. Þakka þér fyrir og sömuleiðis, en svo verðurðu að vera duglegur að mæta á Lame Dudes æfingu ef þú ætlar að spila með okkur þann 7. janúar 2010, Green Onions og Help Me - æfa vel, ertu svo ekki með einhver blúsuð suðurríkjalög á efnisskránna sjálfur?
    Hannes

    SvaraEyða

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.