laugardagur, 5. febrúar 2011

Tónlistarlegur ágreiningur!

Það er gott að eiga sér áhugamál.

Mitt er músik.

Nýtti tímann á meðan að ég var heima í janúar og fór í hljóðver og tókum upp tvö lög og eru þau tengd hér fyrir neðan.

Það fyrra bet titilinn Edge of Sanity og samdi ég það undir lok dvalar minnar í Afganistan:


Það seinna kallast What You Want og var tjaslað saman í stofunni heima fyrir 2-3 árum eftir að aðrir fjölskyldumeðlimir voru löngu gengnir til náða:

Endilega hlustið...!

2 ummæli:

  1. Ætli sænska dauðarokksbandið Edge of Sanity sé sátt við þessa nafngift?

    SvaraEyða
  2. Hmm.... Spurning um að senda þeim erindi?

    SvaraEyða

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.