mánudagur, 18. febrúar 2008

Boutique sjávarútvegur o.fl.

Minn ágæti vinur Þórarinn Stefánsson eðalkrati (með framsóknarhjarta) á það til að blogga. Hann kynnti í dag konseptið Boutique sjávarútvegur sem gæti orðið "the next big thing!"

Athyglisverðar vangaveltur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.