sunnudagur, 24. febrúar 2008

Hayseed Dixie

Mikið er viðeigandi að ljúka þessari loka-Eurovision-forkeppnishelgi með því að fara með börnunum (þeim sem geta vakað lengur frameftir!) á Hayseed Dixie tónleika á Nasa.

Er búin að vera aðdáandi í nokkur ár og varð þeirrar gæfu aðnjótandi að sjá þá á sviði í Loppen í Kristaníu í kóngsins Köben fyrir tæpum tveimur árum.

Tær snilld!!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.