þriðjudagur, 19. ágúst 2008

Frjálslynt fjör

Það held ég hljóti að vera rífandi stemning í Austurstræti 14, 2. hæð eftir ævintýri morgunsins - Ólafur F. orðin Frjálslyndur á ný!

Varaformaður Frjálslyndaflokksins og pólitískur aðstoðarmaður formannsins, Guðjóns Arnar, hafði þetta að segja um samstarf við Ólaf í athugasemd við eigin bloggfærslu þann 15. ágúst sl:

"Það er ekki hægt að eiga samstarf við Ólaf F. Magnússon í pólitík. Slíkt er gersamlega fullreynt."

Sjáum hvað setur...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.