fimmtudagur, 14. ágúst 2008

Léttir

Þrátt fyrir að ég búi ekki í Reykjavík, þá þarf ég að keyra í gegn á leiðinni í vinnuna...

...nú verður vonandi bjartar yfir á þeirri leið!

Óska ég nýjum (gömlum) meirihluta farsældar á sinni vegferð.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.