sunnudagur, 14. desember 2008

Afneitunarstjórnmál

Eftir miklar rannsóknir og talsverða yfirlegu hef ég komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnmál eru hvorki athafnastjórnmál né samræðustjórnmál.

Þau eru afneitunarstjórnmál.

1 ummæli:

  1. Geir Haarde í Fréttablaðinu í dag: "Það má eflaust finna einhver mistök ríkisstjórnar í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins".

    Er þetta ekki ágætis dæmi um afneitunarstjórnmál?

    SvaraEyða

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.