miðvikudagur, 2. júlí 2008

Rót vandans: fikt í Excel...!

Má til með að benda á bloggfærslu Tóta vinar míns þar sem rót núverandi efnahagsvanda er útskýrð m.a. með því að fjármálamenn hafi gengið of glatt um gleðinnar dyr í Microsoft Excel.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.