föstudagur, 17. apríl 2009

Fýlupólitík

Það að ríkisstjórnarflokkarnir og Framsóknarflokkurinn hafi fallið frá öllum breytingum á stjórnarskrá er vægast sagt óheppilegt.

Hefði ekki þó verið skárra að taka málamiðlunartillögu Sjálfstæðisflokksins þannig að hér væri að minnsta kosti valkostur að setja frekari breytingar á stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslur á milli þingkosninga?

Er ekki fyrirsjáanlegt að núverandi ríkisstjórnarflokkar, ásamt Framsóknarflokknum muni hafa yfir að ráða 2/3 hluta þingsæta eftir kosningar?

En nú eru engar breytingar mögulegar fyrr en í næstu þingkosningum. Það er kannski sök sér ef þær verða innan tveggja ára, en samt...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.