sunnudagur, 20. janúar 2008

Björn Ingi: Rofnar þögnin?

Skemmtileg tilviljun að fundaherferð forystu Framsóknarflokksins er að hefjast nú mánudagskvöldið 21. janúar í Norræna húsinu klukkan 20:00. Þar eru auglýstir frummælendur formaður, varaformaður og ritari flokksins, ásamt Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa flokksins.

Ég er að hugsa um að skella mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.