þriðjudagur, 9. september 2008

Velkomin heim

Í nótt komu hingað á Akranes 29 palestínskir flóttamenn frá Írak. Hópurinn samanstendur af 8 einstæðum mæðrum og 21 barni þeirra. Sagt er frá heimkomu þeirra m.a. hér og hér.

Velflestir skagamenn, bæði innfæddir og aðfluttir, bjóða þessa nýjustu íbúa bæjarins velkomna heim.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.