föstudagur, 10. október 2008

Gjaldeyriseftirlit light!

Seðlabankinn hefur nú sett af stað einskonar megrunarútgáfu af gjaldeyriseftirliti. Fyrir 20 árum vann ég í Seðlabankanum við "the real thing" í þáverandi Gjaldeyriseftirliti Seðlabanka Íslands með afbragsfólki. Gjaldeyriseftirlitið var síðan lagt af að mig minnir í samhengi við upptöku EES-samningsins.

Það er vonandi að þessar ráðstafanir hafi róandi áhrif á gengið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.