Í ljósi forsíðufrétta bæði Morgunblaðsins og Fréttablaðsins í dag má leiða að því líkur að Seðlabanki Íslands sé að komast í þrot. Þar hafi ráðið ríkjum óreiðumenn í peningamálum.
Það hlýtur því að liggja beinast við að víkja núverandi stjórnendum bankans til hliðar og setja yfir hann skilanefnd.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.