mánudagur, 17. mars 2008

Bear Stearns

Það er mikil huggun í því að þegar maður er að eiga við fermingar PTSD, þarf smá tíma til að jafna sig og aðallega að vinna sig hratt og örugglega í gegnum innboxið í vinnunni, að eiga góða vini sem geta sagt akkúrat það sem maður var að hugsa, eða ætlaði að hugsa, og koma jafnvel betur að því orði!

Björgunin á Bear Stearns. Vildi ýmislegt um það segja, en sá að Tóti var eiginlega búin að því. Tengi því bara á hann rétt á meðan ég sötra koffeinríkan svaladrykk og held áfram að vinna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.