fimmtudagur, 27. mars 2008

Til hvers ESB?

Þegar stórt er spurt er oft hægt að finna a.m.k. einhver svör á netinu. Þessi ágæti listi var birtur hjá Independent í Bretlandi fyrir ári síðan. Ýmislegt athyglisvert þarna að finna, t.d. liður 42.

1 ummæli:

  1. Reyndar árs gamall listi, en á samt enn vel við!

    SvaraEyða

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.