Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, og Björn Bjarnason, alþingismaður, munu klukkan 12:10 í Háskólanum í Reykjavík skiptast á skoðunum um hvort Íslandi sé betur borgið innan eða utan Evrópusambandsins.
Þetta ætti að verða mjög athyglisvert og án efa mun þetta einvígi gefa tóninn fyrir umræðurnar um ESB á landsfundi flokksins um næstu helgi.
.jpg)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.