sunnudagur, 8. febrúar 2009

Fögur er hlíðin...

"Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi."

Svo mælti Gunnar á Hlíðarenda. Örlög hans þekkja allir.

1 ummæli:

  1. Og Þorgerður ljær líklega engan lokk.
    Frekar en Hallgerður.

    SvaraEyða

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.